Iceland Sky

Velkomin/n á Iceland Sky

Ég heiti Kristján Heiðberg og er áhugamaður um stjörnuskoðun og stjörnuljósmyndum.
Hugmyndin með síðunni er að vekja athygli áhugasamra á himingeimnum og efla áhuga á stjörnuskoðun og stjörnuljósmyndun.
Ég mun meðal annars setja inn færslur varðandi myndvinnslu á stjörnuljósmyndum, smíði á búnaði og fleira.